Þjónusta í boði
Menntun og reynsla










Agnar Kofoed-Hansen
Agnar Kofoed-Hansen heiti ég og er rekstrarverkfræðingur að mennt M.Sc. frá Danmarks tekniske Universitet þar sem ég sérhæfði mig í framleiðslu- og gæðastjórnun. Síðar fór ég í framhaldsnám til Bandaríkjanna við MIT Sloan School of Management og lagði stund á frumkvöðlafræði, fjármál og upplýsingatækni.