Þjónusta í boði

4-radgjof

Fjármálaráðgjöf

  • Fjármögnun og útboð
  • Fjármálastjórn og ferlar
  • Verðmat og sala fyrirtækja
  • Samtalsráðgjöf
  • Fjárfestingar
  • Lánveitingar
3-verkefnastjorn

Verkefnstjórn, þjálfun og námskeið

  • Leiðtogaþjálfun og fræðsla
  • Þjálfun verkefnastjóra
  • Þjálfun verkstjóra
  • Mat á verkefnaundirbúningi
  • Verkefnastjóri að láni
  • Valdefling starfsmanna
2.greiningar

Greiningar og lausnir

  • Kostnaðargreining
  • Virkni ferla
  • Arðsemisgreining
  • Úttekt á stjórnun
  • Mat á fjárhagslegum styrkleika
  • Úttekt á stefnu
1-einstakl

Einstaklingsþjónusta

  • Fjármálasamtal
  • Lífeyrismál
  • Persónuleg stefnumótun
  • Sparnaður og fjárfestingar
  • Samskipti, markmið og áherslur
  • Frumkvöðlar – leiðtogasamtal

Menntun og reynsla

agnar-kofoed-hansen-2

Agnar Kofoed-Hansen

Agnar Kofoed-Hansen heiti ég og er rekstrarverkfræðingur að mennt M.Sc. frá Danmarks tekniske Universitet þar sem ég sérhæfði mig í framleiðslu- og gæðastjórnun. Síðar fór ég í framhaldsnám til Bandaríkjanna við MIT Sloan School of Management og lagði stund á frumkvöðlafræði, fjármál og upplýsingatækni.