Yfirlit um verkefni

  • Arðsemisgreining á byggingu íbúða og verslunarhverfis á höfuðborgarsvæðinu fyrir stórt félag í fasteignarekstri.
  • Stjórnendaþjálfun og markþjálfun starfsmanna Reykjavíkurborgar á þjónustusviði.
  • Kostnaðargreining og arðsemisútreikningar fyrir sjávarútveginn.
  • Mat á ávinningi af sameiningu tveggja stofnana ríkisins.
  • Verðmat og sala á fyrirtæki í ferðaþjónustu.
  • Verkefnastjórn við sameiningu fyrirtækja á fjármálamarkaði.
  • Stjórnendaþjálfun og fræðsla fyrir verkefnisstjóra verktakafyrirtækis. Unnið bæði fyrir hóp og einstaklinga.
  • Stjórnendaþjálfun starfsmanna fyrirtækja sem sækjast eftir því að vaxa í starfi og takast á við áskoranir í lífinu.
  • Stjórnendaþjálfun verkefnisstjóra í hugbúnaðardeild fjármálafyrirtækis sem starfaði við þróun í sveigjanlegu verkefnaumhverfi „agile“ umhverfi.
  • Söluráðgjöf til stjórnenda fyrirtækis í framleiðsluiðnaði og sölu.
  • Stjórnendaþjálfun fyrir starfsmenn í fjármálafyrirtæki.
  • Markþjálfun gagnvart einstaklingum í atvinnuleit á vegum Vinnumálastofnunar.
  • Stjórnarseta í fjármálafyrirtækjum til margra ára.
  • Stjórnarseta í frumkvöðlafyrirtækjum í nokkur ár.